Við sjáum um
hýsingu
Meta ads
Google ads
leitarvélabestun, vefsíðugerð og öpp
Búum til spjallmenni og erum með gervigreindar lausnir.
Viltu fá að vita hvað við erum með í gangi hverju sinni? Skráðu þig á póstlistann okkar.
Hvernig við virkum
Við sérhæfum okkur á 5 sviðum
Við erum sérfræðingar í Google og Meta kostuðum auglýsingum – þar skorum við fram úr! Sömuleiðis erum við öflug í leitarvélabestun og birtingaráætlunum, þar sem við tryggjum að efnið skili sér til þins markhóps á þeim tími og miðli sem þau eru á. Þegar kemur að efnisgerð höfum við einstakt lag á að finna réttan raddblæ og stíl sem skilar árangri.
Og svo er Eric töframaður þegar kemur að öppum og vefsíðugerð – Eric er algjör meistari í þessu, en Dísa stendur sig líka með prýði! 👌
Réttur Fókus
Einbeittu þér að því sem þú ert best í. Við sjáum um sýnileikann.
Leitarvélabestun
Með réttri leitarvélabestun finnur fólk þig á réttum stað, á réttum tíma – og það skiptir máli.
Google Ads
Við tryggjum að hver smellur skili sér! Markvissar Google Ads-herferðir frá okkur gera gæfumuninn. Þú borgar fyrir árangur, ekki fyrir óvissu.
Meta Ads
Fáðu hámarksáhrif á samfélagsmiðlunum! Við hjálpum þér að grípa rétta augnaráðið og búa til auglýsingar sem fólk stoppar við.
Vefsíðugerð og Öpp
Þín síða, þitt app, þín rödd – okkar fag! Við búum til vefsíður og öpp sem eru henta þinni þjónustu.
Lausnir
Stöðumat, tökum spjallið og greinum hvað sé besta næsta skref fyrir þig.
Hýsing
Við bjóðum upp á hýsingu og reglulegar öryggis uppfærslur. Og svo erum við líka með nóg pláss til að geyma mikið af gögnum og pössum upp á að síðan þín þoli mikið af heimsóknum og álag.
Spjallmenni
Við búum til allskonar skemmtileg spjallmenni, sem geta leyst hin ýmsu mál og sparað tíma.
Markaðspóstar
Vissir þú að póstlistinn þinn er meðal bestu leiðum til að markaðs setja þig og auka sölu.
Birtingarplön
Þó svo að við mælum með því að gera póstana sína jafn óðum til að vera í takt við tíðarandann, getur verið gott að vera með tilbúið efni fyrir dagatala tilefnin eins og jólin, páskar, sumar, hrekkjavakan.. þið skiljið hvað ég er að fara. Það er gott að nýta öll tilefni til að vekja athygli á sér.
Sagan okkar
Viðskiptavinir sem við erum og höfum verið að vinna með
Við erum búin að gera margt og mikið skemmtilegt með þessum frábæru fyrirtækjum.
Teymið
Við erum hér fyrir þig
Við elskum að spjalla, spá og spekúlera. Sendu okkur póst og tökum netfund. Kannski smell pössum við saman.
Tengsl
Eva Innsýn
og 12345 eru systur
Eva Innsýn er gervigreindar þjónusta sem býður upp á sérsniðnar lausnir fyrir fyrirtæki.